LifeSystems ljósgjafinn er nauðsynlegur bunaður til að hafa með í fjallaferðum. Hann kemur i setti af tveimur. Til að kveikja á lýsingunni er nóg að beygja ljósið. Tekur einungis nokkrar sekúndur að fá fulla lýsingu.

Helstu eiginleikar:

  • 2 x 15 klst ljósgjafar
  • 1 grænt + 1 appelsínugult
  • Mögulegt að hengja upp eða festa í tré.
  • Öruggt, brennur ekki og skaðlaust
  • Gert úr endingargóðu Polypropylene

Þyngd:: 24 g (hvort ljós)
Stærð: 18 x 16 x 165mm (hvort ljós)
Fjöldi i setti: 2

Lifesystem Glow sticks
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
LifeSystems Öryggisflauta
29. maí, 2020
Easy Camp Farangursvog
29. maí, 2020