Netverslun

LifeSystems Survival Shelter Ultralight 2 er einn af þessum búnaði sem er nauðsynlegt að hafa í lengri fjallaferðum. Neyðarskýli getur reynst mikilvægur hlekkur í því að allt fari vel ef bíða þarf björgunar uppi á fjöllum. Skýlið hentar fyrir 2 aðila, ásamt bakpokum.

Helstu eiginleikar:

  • Sterkt PU efni með glugga og loftun
  • 5000mm þrystiþolin toppur og límdir saumar
  • Sjálflýsandi merkingar ófaná og vatnsheldar setur a innan
  • Samandraganlegur poki

 

Þyngd: 215 gr
Stærð: 1400 x 900 x 450 mm

Stærð (poka): 140 x 75 x 75 mm

Fyrir hversu marga: 2

LifeSystems Ultralight shelter 2
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
LifeSystems Thermal blanket
29. maí, 2020
LifeSystems Survival bag
29. maí, 2020