3.995kr.
Hitabollinn frá Lifeventure er hentugar í ferðalagið, gönguna eða til að halda kaffinu heitu í vinnunni. Bollinnn er með góðri hitaeinangrun sem heldur heitu eða köldu i allt að 4 klst. Mjúkur að grípa í. 18/8 ryðfrítt stál.
Helstu eiginleikar:
Þyngd: 262gr
Stærð: 120 x 66 x 66mm
Rúmmál: 300ml
Litur | Blár, Fjólublár, Grár |
---|