Netverslun

Þessi stærri gerð af spork er áhaldið sem þú akkúrat þarft í matseldina. Skeiðina notarðu til að hræra í súpu og skófla á disk, gaffalinn notarðu til að pikka í hakkið og hrærðu eggin.

Eiginleikar:

  • BPA frítt tritan plast. Mjög sterkt og rispar ekki potta eða pönnur.
  • Stærri gerð af spork skaffli, 25cm langur.
  • Þolir uppþvottavél
  • Ekki nema 32g
Litur

Blár, Bleikur, Grænn, Gulur

Light My Fire Spork
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more