Verslun

Light My Fire samanbrjótanlegur bolli
24. júní, 2020
Multimat Kumfie samanbrjótanleg sessa
24. júní, 2020
Show all

Light My Fire Spork

495kr.

Vörunúmer: ST-41249542 Flokkar: , ,
Lýsing

Þessi stærri gerð af spork er áhaldið sem þú akkúrat þarft í matseldina. Skeiðina notarðu til að hræra í súpu og skófla á disk, gaffalinn notarðu til að pikka í hakkið og hrærðu eggin.

Eiginleikar:

  • BPA frítt tritan plast. Mjög sterkt og rispar ekki potta eða pönnur.
  • Stærri gerð af spork skaffli, 25cm langur.
  • Þolir uppþvottavél
  • Ekki nema 32g
Frekari upplýsingar
Litur

Blár, Bleikur, Grænn, Gulur