Marmot Minimalist Pertex skeljakki. Lipur skeljakki fyrir alhliða útivist, endunýjuð útfærsla af hinum sívinsælu Minimalist skeljum. Pakkast einstaklega nett, hentugur til að grípa með í bakpokann. Eiginleikar:
- Pertex® Shield Revolve vatns- & vindheftandi efni. með góða öndun. Gert úr 100% endurunnu polyester
- 100% límdir saumar
- C0 Durable Water Repellent (DWR) fyrir meiri veðurvörn
- Hetta með dragböndum
- Hliðarvasar með rennilás, vel staðsettir varðandi bakpokaól og belti
- Loftun með rennilás undir handarkrika
- Velcro® stillanlegt striga
- Stillanlegt mitti með dragböndum
Snið: Venjulegt Efni: 100% endurunnið Polyester Plain Weave Denier: 75d Tæknieiginleikar:
- Pertex vatnsvörn
- Endurunnið efni
- Límdir saumar
- PFAS-frítt efni
- Bluesign vöttuð framleiðsla
| Litur | Græn |
|---|---|
| Stærð | L, M, S, XL |







