Netverslun

Marmot Minimalist Pro hlífðar​jakki. Með Gore-Tex og sérstöku Paclite Plus þéttiefni. Jakkinn er með góðri öndun og flötum vatnsþéttum saumum. Hann er með dragböndum í hálsmáli og hettu sem lokar vel. Vandaður og þéttur regnjakki.

Efni: 100% Endurunnið Polyester. Gore-Tex með Paclite Plus

Helstu eiginleikar

  • GORE-TEX® með Paclite Plus® vatnsheldni/öndun
  • 100% límdir saumar
  • Stillanleg hetta sem hentar fyrir hjálm
  • Pit Zips með vatnsheldum rennilás
  • Rennilásar undir höndum fyrir loftun
  • Tveir vasar með rennilás

Þyngd: 374 gr

Litur

Dk Azur

Stærð

L, M, S, XL, XXL

Marmot Minimalist Pro GTX Jkt
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more