Netverslun

Marmot Preon flísjakki með hettu. Gerður úr þéttofnu Pontetorto flísefni. Mjúkir flatir saumar og áföst hetta. Tilvalinn millilagsjakki eða sem léttur utanyfirjakki á hlýrri dögum.

Helstu eiginleikar:

  • Pontetorto flísefni, með góðri öndun og rakaheftandi meðhöndlun
  • Áföst hetta
  • Vindloka á hálsi fyrir meiri veðurvörn
  • “Flatlock” flatir saumar
  • Þumalputtagöt
  • Hliðar – og brjóstvasi með rennilás

Þyngd: 400g

Litur

Spinach Green

Stærð

L, M, S, XL

Brand

Marmot

Marmot Preon Hoody Spinach Green
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more