Efnið fjarlægir óhreinindi og undirbýr skóinn fyrir notkun vatnsfráhrindandi efna. Notkun efnisins lengir því líftíma skósins og viðheldur um leið öndunareiginleikum hans.
Sea to Summit Trek & Travel hreinsispritt. Í umbúðum sem henta fyrir handfarangur í flugi. Þrífur og sótthreinsar húð, hár og fatnað. Helstu eiginleikar: Hentar fyrir ferðalög, […]
Efni sem eykur vatnsfráhrindandi eiginleika softshell fatnaðar ásamt því að viðhalda öndunareiginleikum fatnaðarins. Mælt er með því að þvo flíkina fyrst með Nikwax Tech Wash þvottaefninu.