Netverslun

N rit Campack handklæði. 40 x 40cm. Einstaklega létt handklæði með smelluloku sem er hægt að festa á bakpokann eða fatnað. Handhægt til að þerra svita eða bleytu. Hentar frábærlega fyrir sportið. Koma í bleiku, appelsínugulu og hvítu.

Helstu eiginleikar:

  • Þurrkar upp 3x þyngd sína af vökva
  • Mjúkur mikróklútur
  • Anti – baktería
  • Fljótþornandi
  • Má þvo

Þyngd: 25g

Efni: 85% polyester, 15% nælon

Litur

Appelsínugult, Bleikt, Hvítt

Nrit Campack handklæði 40 x 40cm
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Highlander vasasápa
25. maí, 2020
Sea To Summit Tek handklæði XL 75 x 150cm
26. maí, 2020