Netverslun

Opinel N°8 Mushroom sveppahnífur. Til að tína, skera og dusta af sveppum í tínslu. Mjúkur bursti á skefti og tennt bakblað. Öryggishringur utanum blaðið kemur í veg fyrir að hnífurinn lokist snögglega á meðan verið er að nota hann, en kemur líka í veg fyrir að hann opnist óvart (t.d. í tösku) þegar hann er lokaður.

Helstu upplýsingar:

Efni: Sandvik 12C27 ryðfrítt stál
Handfang:  tré – Beyki
Öryggishringur: 

Opinel Mushroom Knife Individiual N°8
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more