Netverslun

Osprey Daylite mittistaskan er einföld og þægileg taska sem hægt er að nota dags daglega eða í ferðalögum. Taskan er létt og fullkomin fyrir nauðsynlega hluti, í töskunni er vasi fyrir sólgreraugu (sem rispar ekki) og festing fyrir lykla.

  • Tvö rennd aðalhólf
  • Innbyggð festing fyrir lykla
  • Innbyggður vasi fyrir sólgleraugu
  • Þyngd: 0,2kg
  • Stærð (cm): 14H/30L/12D
  • Efni: 210D Nylon Double Diamond
  • Litur: Blár

Brand

Osprey

Osprey Daylite waist mittistaska
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more