Netverslun

Escapist 20 hjólreiðabakpokinn er léttur og vandur hjólreiðabakpoki, tilvalinn í fjallahjólreiðaferðina, hjólaferð innanbæjar eða í stutta göngu. Gott skipulag í bakpokanum innanverðum tryggir að þú getur haft hvern hlut á sínum stað. Þægilegt AirScape™ bakið og ólarnar tryggja góða öndun og kælingu þrátt fyrir mikil átök á hjólinu. Sérstakt LidLock™ kerfi sér til þess að hjálmurinn þinn helst fastur á sínum stað, án þess að hætta sé á að hann rispist innan í pokanum. Escapist 20L er gerður úr bluesign® vottuðu efni sem er endurunnuð og GRS vottað.

  • Renndir vasar á mjaðmabelti
  • Stillanleg mittisól
  • Aðsniðinn
  • AirScape™ bak fyrir gott loftflæði
  • Stillanlegt bak
  • Stillanleg brjóstól með neyðarflautu
  • Hliðarvasar fyrir brúsa
  • Vasi að framan úr teygjuefni
  • Gott innra skipulag
  • Áföst vatnsheld yfirbreiðsla í skærum lit
  • LidLock™ hjálmafesting
  • Festing fyrir blikkljós
  • Endurskin bæði framan og aftan á poka
  • Stillanleg hæð á axlarólum til að pokinn sitji sem best, hentar báðum kynjum
  • Hliðarólar til að þjappa pokanum saman
  • Vatnspokinn geymist fyrir utan aðalhólfið sem gerir áfyllingu mun auðveldari
  • Þyngd: 1,0 kg
  • Stærð: 55 cm x 27 cm x 19 cm
Baklengd

S/M, M/L

Brand

Osprey

Osprey Escapist 20 Black
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Osprey Escapist 20 Tan
6. maí, 2023
Osprey Escapist 20 Blue
6. maí, 2023