Bakpoki sem að er hannaður fyrir fjallamennsku allt árið um kring. Léttur og breytanlegur eftir þínu höfði og þeim búnaði sem að fylgir þér hverju sinni. Öruggar festingar fyrir ísaxir sem og skíðafestingar. Festing fyrir mjaðmaólarnar framan á pokanum svo að þær flækjast ekki fyrir þegar þú ert með klifurbelti. EVA axlarólarnar eru hannaðar þannig að þú svitnir ekki undan þeim þegar heitt er í veðri, eða þér heitt í hamsi. Hægt er að taka topphólfið af en samt sem áður loka pokanum, því það er innbyggt FlapJacket™lok.

Mutant 38 er pottþéttur verðlaunabakpoki fyrir kröfuhart fólk í fjallamennsku.
Tvær mismunandi lengdir á baki, hentar fyrir bæði kynin.

  • Stillanleg brjóstól með neyðarflautu
  • Tvískipt topphólf sem hægt er að fjarlægja
  • Aðgangur að búnaði í aðalhólfi er ofanfrá
  • FlapJacket™lok tryggir að pokinn sé lokaður þrátt fyrir að topphólfið sé fjarlægt
  • Innbyggð festing fyrir hjálm ofan á topphólfi, hægt að nota þó að pokinn sé fullur
  • Gríðarlega góð öndun á axlarólum
  • ToolLock™ ísaxafestingar
  • Smellur sem auðvelt er að opna í hönskum
  • Búnaðarlykkjur á mjaðmaólinni
  • Sér hólf fyrir vatnspoka í aðalhólfi
  • Innbyggð festing fyrir lykla
  • Hægt að festa mjaðmabelti framan á poka svo það flækist ekki fyrir klifurbeltinu
  • Álgrind í baki sem hægt er að fjarlægja
  • Festing fyrir klifurlínu ofan á aðalhólfi
  • Skíðafestingar á hlið
  • Framhlið úr slitsterku efni sem að þolir núning
  • Bak úr efni sem að hrindir frá sér snjó og klaka
  • Efni: 420HD Nylon Packcloth
  • Þyngd: 1,28 kg (M/L)
  • Stærð: 73 x 32 x 30cm

Brand

Osprey

Þér gæti einnig líkað við…

Osprey Mutant 38 blue fire
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more