Netverslun

Palm Grab Gloves

Palm Grab hanskar gerðir úr 2 mm Neoprene efni.
Sérstaklega þægilegir, gefa vel eftir og eru hannaðir með það í huga að passa einstaklega vel að lögun handarinnar.
Mjög hlýir enda fóðraðir með Titanium og eru með PU upphleyptu gripi í innanverðum lófa.

  • Efni: 2mm þykkt CR limestone Neospan neoprene
  • Þyngd: 98 gr (stærð L)
  • Límdir og faldir saumar
  • Gott PU gripmynstur að innanverðu
  • Glideskin í stroffi
  • Þunn Titanium filma í Neoprene efni endurkastar líkamshita aftur til baka til þín, sem dregur verulega úr hitatapi
Litur

Black

Stærð

L, M, S, XL, XS

Palm Grab Gloves Black
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more