Netverslun

Petzl Grigri. Fyrirferðalítið tryggingartól sem er vinsælt val í klifri, hvort sem það er innan húss eða utan húss. Hannað fyrir leiðsluklifur eða topp klifur. Auðvelt að láta félagan síga niður.

 

Tæknilegir eiginleikar:

Reipi: 8,5 – 11 mm
Þyngd: 175 gr
Vottanir: CE EN 15151-1, UKCA, UIAA
Efni: Ál, ryðfrítt stál, nælon

Brand

Silva

Petzl Belay Device GRIGRI Blue
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more