Netverslun

Petzl Tour göngubelti. Endingargótt og létt belti fyrir jöklaferðir og fjallaskíðagöngur. Auðvelt að setja sig á og taka af.

Þyngd: S/M: 200 gr; M/L: 215 gr; L/XL: 230 gr

Passar fyrir:
Mittistærðir: S/M: 64-86 cm; M/L: 74-96 cm; L/XL: 84-108 cm
Ummál læra: S/M: 55-67 cm; M/L: 60-73 cm; L/XL: 66-79 cm

Helstu eiginleikar:

  • DOUBLEBACK smella og festur, hentar jafnvel með hönskum
  • Þægilegar til göngu
  • Hægt að setja sig á með skíðaskónum eða gönguskónum á
  • Litasamsetningar á belti fyrir einfaldari ásetningu
  • Mjög létt
  • Einfalt í meðhöndlun
  • Kemur í handhægum poka

Efni: Polyester, stál
Vottanir: CE EN 12277 type C, UIAA

Litur

Blue

Stærð

L/XL, M/L, S/M

Brand

Petzl

Petzl Harness TOUR blue
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Petzl Belay Device GRIGRI
12. mars, 2025
Petzl Belay Device Reverso Green
12. mars, 2025