Netverslun

Petzl Actik-Core 600 höfuðljós. Vandað endurhlaðanlegt höfuðljós með þremur ljóstillingum. 600 lúmen LED ljós með löngum líftíma. Létt og lipurt fjölnota höfuðljós.

Helstu upplýsingar:

  • Létt og nett, einungis 88g
  • Fjölhæft og þægilegt ljós fyrir alla hreyfingu.
    • Breiður geisli svo þú sérð vel í návígi
    • Blandaður geisli (flóð og fókus), hjálpar til við að sjá vel í nærumhverfið og í fjarlægð.
    • Þrjú hvít birtustig: Hámarksending, hefðbundið (betra jafnvægi milli endingar og styrks), hámarksstyrkur
    • Stöðug rauð lýsing til að halda nætursjón og án þess að blinda aðra í kringum þig og blikkandi rautt til að gera notandann sýnilegan, sérstaklega í neyðartilfellum.
  • Auðvelt í notkun
    • Einn hnappur til að stilla birtustig eða lit á ljósi
    • Auðvelt að stilla hallann á ljósinu
    • Ljós sem sýna endingu rafhlöðu
    • Endurhlaðanlegt með USB-B (micro) snúru.
    • Ljósið lýsir í myrkri þ.a. auðvelt er að finna það
    • Hægt að læsa tökkunum til að koma í veg fyrir að rafhlaðan tæmist óvart
    • Hægt að taka ennisbandið af til að þrífa það.
    • Geymslupoki fylgir með sem hægt er að nota til að breyta ljósinu í lukt
  • HYBRID CONCEPT: Ljósið kemur með Petzl CORE 1250 mAh Lithium rafhlöðu, en einnig er hægt að setja 3x AAA rafhlöður í ljósið

Tækniupplýsingar

  • 600 Lúmen (ANSI/PLATO FL 1)
  • Þyngd: 88 gr
  • Ljósgeisli: Flóð eða blandað
  • Rafhlöður: CORE hleðslurafhlaða(fylgir með) eða 3x AAA (fæst sér)
  • Hleðslutími: 3 klst
  • CE vottað
  • Vatnsheldni: IPX4

Brand

Petzl

Petzl Headlamp Actic Core 600 lum
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more