Netverslun

Petzl Actik-Core 600 höfuðljós. Vandað endurhlaðanlegt höfuðljós með þremur ljóstillingum. 600 lúmen LED ljós með löngum líftíma. Létt og lipurt fjölnota höfuðljós.

Helstu upplýsingar:

  • Létt og nett, einungis 88g
  • Fjölhæft og þægilegt ljós fyrir alla hreyfingu.
    • Breiður geisli svo þú sérð vel í návígi
    • Blandaður geisli (flóð og fókus), hjálpar til við að sjá vel í nærumhverfið og í fjarlægð.
    • Þrjú hvít birtustig: Hámarksending, hefðbundið (betra jafnvægi milli endingar og styrks), hámarksstyrkur
    • Stöðug rauð lýsing til að halda nætursjón og án þess að blinda aðra í kringum þig og blikkandi rautt til að gera notandann sýnilegan, sérstaklega í neyðartilfellum.
  • Auðvelt í notkun
    • Einn hnappur til að stilla birtustig eða lit á ljósi
    • Auðvelt að stilla hallann á ljósinu
    • Ljós sem sýna endingu rafhlöðu
    • Endurhlaðanlegt með USB-B (micro) snúru.
    • Ljósið lýsir í myrkri þ.a. auðvelt er að finna það
    • Hægt að læsa tökkunum til að koma í veg fyrir að rafhlaðan tæmist óvart
    • Hægt að taka ennisbandið af til að þrífa það.
    • Geymslupoki fylgir með sem hægt er að nota til að breyta ljósinu í lukt
  • HYBRID CONCEPT: Ljósið kemur með Petzl CORE 1250 mAh Lithium rafhlöðu, en einnig er hægt að setja 3x AAA rafhlöður í ljósið

Tækniupplýsingar

  • 600 Lúmen (ANSI/PLATO FL 1)
  • Þyngd: 88 gr
  • Ljósgeisli: Flóð eða blandað
  • Rafhlöður: CORE hleðslurafhlaða(fylgir með) eða 3x AAA (fæst sér)
  • Hleðslutími: 3 klst
  • CE vottað
  • Vatnsheldni: IPX4
Litur

Blue, Gray

Stærð

600 Lum

Brand

Petzl

Petzl Headlamp Actic Core Blue 600 lum
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more