Verslun

Petzl Headlamp Tikka Blue 350 Lum
10. september, 2024
Nikwax Tent&Gear Solarproof 500ml
11. september, 2024
Show all

Petzl Headlamp SWIFT RL Orange 1100Lum

29.995kr.

Vörunúmer: e095bb00 Flokkar: ,
Lýsing

Petzl Swift RL 1100 höfuðljós. Einstaklega öflugt 1100 lúmena ljós. Endurhlaðanlegt og einstaklega létt, þrátt fyrir mikið afl. Þetta er eitt öflugasta ljósið sem við bjóðum.

Helstu eiginleikar:

  • Öflugt og létt: 1100 lúmen og 100 gr.
  • Hámarks þægindi og langur endingartími, þökk sé REACTIVE LIGHTING® stillingu: sjálfvirkur ljósnemi stillir til geislann og ljósmagnið, hámarkar orkunotkuna
  • Fjölstillanlegt ennisband með endurskini
  • Lithium-Ion 2350 mAh endurhlaðanleg rafhlaða (B micro USB)
  • Fjölmargar handhægar stillingar:
    • Einn hnappur: ON/OFF, mismunandi geislar, ljósmagn og læst
    • Val um tvennskonar ljósstillingu hefðbundna og REACTIVE LIGHTING® (sjálfvirkur ljósnemi)
  • Læsing kemur í veg fyrir að það kveikni óvart á ljósinu í vasanum eða töskunni
  • Gaumljós sem sýnir hversu mikið er eftir á rafhlöðunni
  • Hægt er að breyta stöðunni á ljósinu, t.d. ef það er haft um háslinn
  • hægt er að taka af teygjuólina og þvo hana

Tæknilegir eiginleikar:

Birtustig (lumins) :  1100 (ANSI-FL1 STANDARD)
Þyngd með rafhlöðum :  100 gr.
Ljósgeisli :  [Hámark] 150 m; [Lágmark] 12 m
Hámarks endingartími:  Lágmark 2 klst. hámark 100 klst
IPX vatnsheldni:  IPX 4 (skvettiþétt)
Batterí :  2350 mAh Lithium-Ion endurhlaðanlegt batterí (fylgir), hleðslutími 6 klst

Frekari upplýsingar
Litur

Black, Orange

Stærð

1100 Lum