Petzl TIKKINA 300 er nett og einfalt höfuðljós með þremur ljóstillingum. 300 lúmen LED ljós. Létt og lipurt fjölnota höfuðljós.
Helstu upplýsingar:
Tækniupplýsingar
Endingartími og styrkur með 3x AAA rafhlöðum
Nýting rafhlöðu og styrkur m.v. ANSI/PLATO FL 1 staðalinn | |||||
Litur | Ljósstyrkur | Birta | Lengd | Rafhlöðuending | Í neyðarnotkun |
Hvítt | Hámarskending | 7 lm | 10 m | 100 klst | – |
Hefðbundið | 100 lm | 40 m | 10 klst | 20 klst | |
Hámarksstyrkur | 300 lm | 65 m | 2 klst | 20 klst | |
Endingartími og styrkur með CORE hleðslurafhlöðu
Nýting rafhlöðu og styrkur m.v. ANSI/PLATO FL 1 staðalinn | |||||
Litur | Ljósstyrkur | Birta | Lengd | Rafhlöðuending | neyðarnotkun |
Hvítt | Hámarskending | 7 lm | 10 m | 120 h | – |
Hefðbundið | 100 lm | 40 m | 7 h | ||
Hámarksstyrkur | 300 lm | 65 m | 3 h | ||
Litur | Green, Red |
---|---|
Stærð | 300 Lum |