Netverslun

Petzl Meteor hjálmur. Léttur klifur hjálmur sem er hægt að nota við klifur, fjallamennsku og fjallaskíðun. Néttur og með góðri loftun fyrir bæði sumar og vetrarnotkun. Hönnunin veitir góða alhliða vernd og fyrsti CE vottaði fjallaskíðahjálmurinn. Hentar fyrir skíðagleraugu og höfuðljós.

Helstu eiginleikar:

  • Létt og nett hönnun
  • In-Mold hönnun
  • Polystyrene (EPS) frauð innaní polycarbonate skel
  • Stórar loftunarrásir
  • Bæði topp og hliðarvörn
  • Hannaður fyrir notkun á skíðum; hentar fyrir gogglur
  • Passar fyrir höfuðljós

 

Þyngd: S/M: 225 gr; M/L: 240 gr

Stærð: S/M: 48-58 cm; M/L: 53-61 cm;

Efni: polycarbonate skel, polystyrene (EPS) frauð, polyester bönd

Vottanir: CE EN 12492, CE ski touring helmet (PCSR-002), UIAA

Brand

Petzl

Petzl Helmet Meteor Red/Orange
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more