Verslun

Robens Zensor höfuðljós 150 lúmena
27. maí, 2020
Silva Commute hjólaljós 45 lúmena
27. maí, 2020
Show all

Petzl MYO höfuðljós 370 lúmena

19.995kr.

Vörunúmer: ST-E87AHB C Flokkar: ,
Lýsing

Petzl MYO höfuðljósin eru sérstaklega hönnuð fyrir úthaldsfrekar útivistarafþreyingu. Þyndardreifing er er hönnuð með hlaup, hjólun eða aðrar hraðar íþróttir í huga. Ljósið er með Constant Lighting tækni sem tryggir hámarks lýsingu út líftíma rafhlöðunnar. Ef verið er að leita eftir vönduðu ljósi fyrir þrekraunin, þá er MYO frábært kostur.

Helstu eiginleikar:

  • 3 AA rafhlöður, fylgja
  • Fjölstillanlegur geisli
  • Góð þyngdardreifing
  • Stöðugt og stillanlegt
  • Gaumljós sýnir stöðu rafhlöðu og hleðslu
  • IP 64 rakastöðull (rakaþétt)
  • 370 Lumina

Þyngd: 168 gr