Netverslun

Klassískur pilkur sem er örlítið s-laga með þéttan búk og þyngdarpunkt nálægt króknum, því sekkur pilkurinn hægt en er samt líflegur í sjónum. Þessi sería er með 3D holographic augu og 100% saltvatnsþolinn VMC PermaSteel krók. Krókarnir eru með silfraðan borða límdan og hnýttan um sig fyrir aukinn aðdrátt.

Þyngd

100g, 170g, 250g, 400g, 600g

Þér gæti einnig líkað við…

Remen Atomsilda pilkur blár/holo
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more