Netverslun

Klassískur pilkur sem er örlítið s-laga með þéttan búk og þyngdarpunkt nálægt króknum, því sekkur pilkurinn hægt en er samt líflegur í sjónum. Þessi sería er með 3D holographic augu og 100% saltvatnsþolinn VMC PermaSteel krók. Krókarnir eru með silfraðan borða límdan og hnýttan um sig fyrir aukinn aðdrátt.

ATH að pilkurinn er örlítið dekkri heldur en á myndinni.

Þyngd

100g, 170g, 250g, 400g, 600g

Þér gæti einnig líkað við…

Remen Atomsilda pilkur græ/sil
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more