Interpilkarnir eru klassískir og hafa verið vinsælir meðal veiðimanna. Þeir eru sérstaklega lagaðir til að hreyfast hliðanna á milli í sjónum. Pilkarnir eru með öflugum VMC PermaSteel krókum og rauðu gúmmíi í þar í kring sem eykur sýnileika.

Þyngd

80g, 100g, 150g, 200g, 300g, 400g, 500g

Elbe Interpilk rauður flash
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more