Verslun

Robens Air Impact 3.8 göngudýna
12. ágúst, 2021
Scarpa Mescalito dömu
18. maí, 2022
Show all

Retrospec 10′ uppblásanlegt iSUP bretti

119.995kr.

Vörunúmer: VAS-7125029461 Flokkur:
Lýsing

Retrospec Weekender 10′ uppblásanlegt iSUP er vandað og stílhreint standbretti.

Hannað til að uppfylla kröfur þeirra sem hafa gaman af ævintýrum.

Brettið er 25,4cm’x 76,2cm “x 15,2cm” og hefur burðargetu upp á 125kg.  Uppblásið er brettið um 17 kg sem  auðveldar flutning á því.

Brettið skartar áferðarfallegu og þægilegu EVA þilfari sem gerir það stamara og því öruggara að standa á því og róa.
Smíðað úr endingargóðu, ArmorStrength PVC sem gerir það einstaklega slitsterkt.

Í samanburði við hefðbundin SUP-bretti, þolir Retrospec iSUP betur snertingu við steina, grjóthleðslur og allan núning sem því fylgir og Weekender-10′  er einnig hundavænt!

Auðvelt er að tæma loftið úr og rúlla brettinu saman þegar það er ekki í notkun. Þegar loftið er losað úr og brettið upprúllað, mælist Weekender-10 ‘aðeins 28cm x 91,5cm. Það er því þægilegt í geymslu, hvort sem það er í bílnum, inn í skáp eða í bílskúrnum.

Inniheldur allt sem þú þarft til að koma þér á flot.

Samanbrjótanleg létt ár,

Burðarpoki,

Öflug loftpumpa,

Færanlegir uggar,

Öryggistaumur á ökklann

og vatnsheldur símavasi.