Verslun

Robens Trailhead jr svefnpoki
11. júní, 2020
Robens Caucasus 600 dúnpoki
11. júní, 2020
Show all

Robens Caucasus 300 dúnpoki

49.995kr.

Ekki til á lager

Vörunúmer: OASE-250085 Flokkar: ,
Lýsing

Robens Down Caucasus 300

Robens Down Caucasus 300 svefnpokinn er léttur og með mjög góða einangrun. Robens svefnpokinn er hannaður þannig að rennilásinn er 30 cm frá fætinum sem gerir það að verkum að fæturnir fá meiri varma en ella. Svefnpokinn er með elastik sauma sem virka þannig að sá sem liggur í pokanum líður eins og pokinn sé að faðma einstaklinginn að sér. Svefnpokinn er með gott pláss axlir og höfuð. Robens Down Caucasus 300 svefnpokinn er því einstaklega gæðamikill svefnpoki á góðu verði miðað við gæði.

 • Litur: Grænn
 • Stærð: 220 x 80 x 50cm
 • Pökkunarstærð: 37 x 17cm
 • Þyngd: 980g
 • Líkamslengd: 195cm
 • Ytra birði: 310T nylon diamond ripstop, 100% nylon
 • Innra birði: 310T Micro polyester, 100% polyester
 • Fylling: 300g andadúnn (500 FP)
 • Þægindamörk / dömur: +4°C
 • Þægindamörk / herrar: -1°C
 • Kuldaþol: -17°C
 • Rennilásar: YKK Auto lock – 2 way open