Efni sem eykur vatnsfráhrindandi eiginleika softshell fatnaðar ásamt því að viðhalda öndunareiginleikum fatnaðarins. Mælt er með því að þvo flíkina fyrst með Nikwax Tech Wash þvottaefninu.
Efnið fjarlægir óhreinindi og undirbýr skóinn fyrir notkun vatnsfráhrindandi efna. Notkun efnisins lengir því líftíma skósins og viðheldur um leið öndunareiginleikum hans.
Táhitari til að setja í skó eða sokka. Tekur bara nokkrar mínutur að byrja að virka. Endist í um 5.klt eftir að hafa verið virkjaðir. Helstu eiginleikar: […]