Robens Tongass stálflaskan er rúmmál 0,6 lítra, er úr ryðfríu stáli, hefur breitt op og lok með karabínu. Mjög gagnlegur og hagnýtur aukabúnaður sem þú getur tekið með í gönguferðir, ferðir eða útilegur.
Sea to Summit X-set ferðasett inniheldur X-cup og X-bowl X-Cup er einfaldur 250ml samanbrjótanlegur ferðabolli sem er hægt að grípa með sér hvert sem er, hvort heldur sé […]
Sea To Summit Delta Mug. Einangraður drykkjarbolli fyrir kaffið, kakóið eða súpuna. Endingargóð eldunaráhöld fyrir útileguna. Laus við BPA efni og hægt að setja í uppþvottavél. Þyngd: 78 gr […]