Dagpoki sem er 100% vatnsheldur í kring um aðalhólfið og kemur með rennilás að framan fyrir auðveldara aðgengi. Axlarstrapparnir eru einnig stillanlegir og kemur pokinn í utanyfirpoka sem pakkast mjög smátt.
Þyngd: 142g
Pökkuð stærð: 12x9cm
Efni: 30D Cordura ripstop nælon með sílikon/PU húð
Rúmmál: 23L
Litir: Appelsínugulur og gulur
Litur | Appelsínugulur, Gulur |
---|
Þér gæti einnig líkað við…
-
Sea To Summit Ultra-sil nano dagpoki 18L
4.995kr.Sea To Summit Ultra-sil Nano dagpoki er einfaldur og léttur bakpoki til að grípa með sér í feðalagið eða útileguna. Einstaklega léttur og meðfærilegur, pakkast í eigin […]