Verslun

Rocky Mountain Powerplay Altitude A30 Coil fulldempað rafmagnsfjallahjól
2. júní, 2023
Rocky Mountain Growler 40 29″ fjallahjól
6. júní, 2023
Show all

Rocky Mountain Powerplay Fusion 10 29″ rafmagnsfjallahjól

639.995kr.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,
Lýsing

2023 Rocky Mountain Powerplay Fusion 10

 • Alhliða rafmagnshjól ,,á götu jafnt sem stígum”

Rafhjól Rocky Mountain hafa sannað sig sem einhver allra öflugustu og skemmtilegustu í sínum flokki. 108Nm afl Dyname 4.0 mótorsins og hugbúnaður sem á sér fáa, ef einhverja jafningja í rafhjólaflórunni, tryggja hámarksgrip upp erfiðar brekkur og slóða. Skemmtileg hönnun í hvívetna hámarkar þína ánægju á hjólinu, innanbæjar sem og utan malbiks.

Helstu eiginleikar:

 • Stell: FORM™ Alloy | Press Fit BB | Internal Cable Routing | Boost 148mm | Tapered Zerostack Headtube | Dropper Post Compatible. Rear Triangle
 • Gaffall: 120mm (29”) | 100(27,5) Suntour XCR32 AIR LOR DS Boost 29 = 120mm 46mm Offset | 27.5 = 100mm 42mm Offset
 • Stýrislegur: FSA Orbit NO.57E | Sealed 36°x45° Bearings | 30.2mm x 41mm x 7.1mm Upper | 40mm x 51.8mm x 7.5mm Lower | 1.5″ Crown Race
 • Stammi: Rocky Mountain 31.8 XC | 7° Rise | All Sizes = 50mm
 • Stýri  Rocky Mountain XC | 760mm Width | 25mm Rise | 9° Backsweep | 5° Upsweep | 31.8 ClampGrip: Rocky Mountain Lock On Light
 • Bremsur: Shimano MT4100 2 Piston | Resin Pads | F:Shimano RT30 180mm | R:Shimano RT30 180mm
 • Gírskiptar: Shimano Deore 10spd
 • Sveifasett: Race Face Ride Cinch 34T | 24mm Spindle | Crank Length: SM – MD = 165mm | LG – XL = 170mm
 • Sveifalegur: Shimano SM-BBMT500
 • Kassetta: Sunrace CSMS2 11-46T
 • Keðja: KMC X10-1
 • Framnaf: Shimano MT410 | 15mm Boost
 • Afturnaf: Shimano MT400 Boost 148mm
 • Teinar: 2.0 Stainless
 • Gjarðir: Rocky Mountain TR30 Tubeless | 32H | Tubeless Compatible
 • Dekk F: Maxxis Ardent 2.4 EXO // A: Maxxis Ardent 2.4 EXO
 • Sætispípa: Rocky Mountain 30.9mm
 • Hnakkur: WTB Volt 142
 • Drifbúnaður: Dyname 4.0 Mountain Bike Drive | 250w Nominal Power | 700w Peak Power | 108Nm | Rocky Mountain Micro Remote | Low RPM – High Efficiency Classe 1 eMTB System | Hannað í Kanada
 • Rafhlaða:
  480 Wh innbyggð, hægt að taka úr stelli | Aukarafhlöðu er hægt að festa í stell
 • Stýribúnaður: Rocky Mountain Micro Remote
 • Skjár: Rocky Mountain Jumbotron | Drive System Customization | Battery & Assist Level | Trip | Speed | Cadence | Staðsett í stelli
 • Þyngd: Endanleg þyngd er enn ekki staðfest

Kanadísku Rocky Mountain fjallahjólin skipa stóran sess í sögu fjallahjólreiða. Þau hafa margsannað sig sem ein vönduðustu og öflugustu reiðhjól í heimi og hafa unnið til fjölda verðlauna, bæði í keppnum og í samanburðarumfjöllunum erlendra hjólatímarita.

Frekari upplýsingar
stærð

Small, Medium, Large, XLarge