Netverslun

Rottefella Move Race fyrir NIS 1.0 er færanleg binding sem gefa þér hámarks rennsli og festu. Með því að færa bindingarnar fram þá færðu tryggari festu og svo þegar bindingin er færð aftur þá batnar rennslið til muna. Hægt að færa bindingarnar á ferð og henta því vel í keppnir sem og æfingar.

Helstu eiginleikar:

  • Þyngd: 232 g
  • Lengd: 290 mm
  • Breidd: 55 mm
  • Skóstærð 36-52

Brand

Rottafella

Rottefella Move Race Kit Nis 1.0 RMP
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more