Rottefella Start eru hefðbundnar gönguskíðabindingar fyrir yngri skíðara. Breiðar og aðgengilegar, auðvelt að fara í og úr, með manual smellu. Passa á allar flatar plötur frá Rottefella, passa því á öll Kastle gönguskíðin barnagönguskíðin.
Helstu eiginleikar:
- Einfallt að stíga í
 - Stöðugar og sterkar bindignar
 - Fyrir flöt skíði engögnu
 
Lengd / breidd: 180mm / 54mm
Skóstærðir: 25-39
Hentar fyrir skíðaskó týpu: NNN








