Netverslun

 

Scarpa F1 fjallaskíðaskórnir frá Scarpa eru fyrir all alvöru fjallaskíðara. Þessir eru hlaðnir tæknilegum eiginleikum og eru einstaklega léttir, þæginlegir og með framúrskarandi notkunareiginleika. Henta fyrir alla fjallaskíðaiðkun, góðir í uppgöngu með broddum eða skinni og frábærir í rennsli. Í F1 skónum er Carbon lag steypt í botnstykkið sem gerir skóna stífari og skilar sér í betri stjórn á skíðunum. Endurbættur göngubúnaður gerir gönguna þæginlegri og skórinn er einungis með tværi smellur. Skórnir eru einstaklega léttir (1260 g., stærð 270) og það ásamt 62° hreyfingu á efri hlutanum gerir þá þægilega á göngu.

Helstu eiginleikar: 

  • Skel: Primary Hp Polyammide
  • Smellur: 2
  • Sóli: U.f.o. Evo Scarpa® /Vibram®
  • Þyngd: 1260 Gr. (270)
  • Stærðir: 245 – 310
  • Bindingar: TLT (Optimized Touring Pivot -6mm)
  • Innri skór: Pro Flex Evo
Stærð

27,0, 27,5, 28,0, 28,5, 29,0, 29,5, 30,0

Brand

Scarpa

Scarpa F1 Anthracite/ Blue
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more