F1 fjallaskíðaskórnir frá Scarpa eru fyrir all alvöru fjallaskíðara. Þessir eru hlaðnir tæknilegum eiginleikum og eru einstaklega léttir, þæginlegir og með framúrskarandi notkunareiginleika. Henta fyrir alla fjallaskíðaiðkun, góðir í uppgöngu með broddum eða skinni og frábærir í rennsli. Í F1 skónum er Carbon lag steypt í botnstykkið sem gerir skóna stífari og skilar sér í betri stjórn á skíðunum. Endurbættur göngubúnaður gerir gönguna þæginlegri og skórinn er einungis með tværi smellur. Skórnir eru einstaklega léttir (1260 g., stærð 270) og það ásamt 62° hreyfingu á efri hlutanum gerir þá þægilega á göngu.
Helstu eiginleikar:
|
![]() |
![]() |
|
![]() |
Stærð | 24,5, 25,0, 25,5, 26,0, 26,5 |
---|