Netverslun

Hekla GTX – Dömuskórnir eru eins og nafnið gefur til kynna, hannaðir fyrir fjallgöngur og langar gönguferðir. Skórnir eru með Nubuck 2,6 mm vatnsþolinn efri hluta, Gore-Tex gúmmiþéttni við sóla, aðgengilegar reimfestingar og Biometric Lite Fly sóla. Að innan er 5 mm polypropelyn mýking með þéttu filtefni fyrir aukin þægindi.

Stæðir: 36.5 – 42

Þyngd: 620 gr (einn skór af stærð 42).

Stærð

36,5, 37, 37,5, 38, 38,5, 39, 39,5, 40, 40,5, 41, 41,5, 42

Scarpa Hekla GTX
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more