Verslun

Scarpa Gecko air
18. júní, 2020
Scarpa Mistral GTX
18. júní, 2020
Show all

Scarpa Lapponia

15.995kr.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,
Lýsing

Scarpa Lapponia Kids skórnir eru frábærir vetrarskór sem halda á þér hita við köldustu aðstæður, þökk sé hlýrri og mjúkri ullarfóðringu. Skórnir eru með góðri rakaheldni þar sem það er þykkt leður á efri hlutanum og á sólanum nær gúmmíkanturinn upp fyrir rist. Hlýir og góðir vetrarskór.

Þyngd: 530 gr (einn skór í stærð 31/32)

Frekari upplýsingar
Stærð

25/26, 27/28, 29/30, 31/32, 33/34, 35/36

Þér gæti einnig líkað við…