46.995kr.
Scarpa Mescalito Mid Gore-tex eru léttir og þægilegir dömuskór fyrir stíga og léttari göngur. Með góðum og vönduðum sóla, góður fótstuðningur og mjúkt innralag gerir skóna að frábærum alhliða skóm.
Helstu eiginleikar:
Efni: 1,8mm rúskinn
Ytri sóli: DYNAMIS LBT
Stærðir: 36 – 482
Þyngd: 435g (½ par stærð 38)
Stærð | 37, 38, 39, 40, 41 |
---|