Netverslun

Scarpa Mojito Primitive götuskórnir eru sterkir og endingargóðir uppháir leðurskór. Byggir á klassískri hönnum fjallaskóa frá áttunda árataugnum. Góður stuðningur við ökkla. Frábærir skór fyrir íslenskan vetur.

Helstu eiginleikar:

  • Efri hluti gerður úr 1.8mm suade leðri
  • Þægilegir, með mjúkum leðurkraga
  • VIbram piuma sóli
  • Sterkir og endingargóðir

Stærðir: 37 – 48

Þyngd: 510 gr (einn skor af stærð 38).

Litur

Black

Stærð

37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46

Brand

Scarpa

Scarpa Primitive Black
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more