Netverslun

Scarpa Terra Gore-Tex gönguskórnir eru léttir og þægilegir gönguskór fyrir alla hefðbundna útiveru og styttri göngu eða fjallaferðir. Góðir vetrarskór.

Helstu eiginleikar:

  • Efri hluti gerður úr 2mm Nubuck vatnþéttu leðri
  • Gore-Tex þétting
  • Mjúkur innrisóli
  • Energy sóli
  • Sterkir og endingargóðir

Stærðir: 41.5 – 48

Þyngd: 539 gr (einn skor af stærð 41).

 

Stærð

41,5, 42, 42,0, 42,5, 43, 43,0, 43,5, 44, 44,0, 44,5, 45, 45,0, 45,5, 46, 46,0, 47, 47,0

Brand

Scarpa

Scarpa Terra GTX Men
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more