Sea to Summit Bomber Tie Down strappi. Sterkur strappi til að festa hluti á t.d. hjól og bakpoka. Úr sterku UV-Polyesterbandi. Silikon undir sylgjunni til að verna hluti sem eru strappaðir. Teygja til að halda utan um bandið í geymslu.
Nikwax TX.Direct spray-on. Eykur vatnsheldni fatnaðar og annars útivistarbúnaðar og endurvekur sömuleiðis öndunareiginleika fatnaðarins. Gott að nota á eldri flíkur sem eru byrjaðar að leka með […]
Helstu eiginleikar: Gott útsýni og loftflæði Mjög fínlegt. 80 sexstrend göt á hvern fersentimetra. Teygja neðst með rykkstoppi, svo að hægt er að rykkja saman. Efni: Polyester […]