Netverslun

Sea To Summit Comfort Plus dýna. Comfort Plus™ dýnurnar veita góða aðlögunareiginleika, með því besta sem býðst í loftdýnum á markaðnum. Þessi er hönnuð með bakpokaferðirnar að leiðarljósi; létt, nett og einangrandi. En engu að síður er hún þægileg og mjúk. þú munt sofa vel á þessari!

Helstu eiginleikar:

  • Air Sprung Cells™ sem aðlagast líkamsbyggingunni
  • Hraðventill sem flýtir uppsetningu og auðveldar smástillingarnar til að fá mýktina sem passar
  • Ultra-Fresh® bakteríumeðhöndlun
  • Inniheldur Airstream™ pumpu sem geymist í utanyfirhlífinni
  • Viðgerðarstett fylgir
  • Pillow Lock™ kerfi sem festir Sea To Summit kodda við dýnuna

Stærðir

Lengd: 184cm
Breidd: 55cm
Þykkt: 6,3cm

Þyngd: 845g

R – staðall: 4

Brand

Sae Tosummit

Sea Mat Ins Air Comfort Plus Regular Red
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more