Netverslun

Sea To Summit Comfort Plus dýna. Comfort Plus™ dýnurnar veita góða aðlögunareiginleika, með því besta sem býðst í loftdýnum á markaðnum. Þessi er hönnuð með bakpokaferðirnar að leiðarljósi; létt, nett og einangrandi. En engu að síður er hún þægileg og mjúk. þú munt sofa vel á þessari!

Helstu eiginleikar:

  • Air Sprung Cells™ sem aðlagast líkamsbyggingunni
  • Hraðventill sem flýtir uppsetningu og auðveldar smástillingarnar til að fá mýktina sem passar
  • Ultra-Fresh® bakteríumeðhöndlun
  • Inniheldur Airstream™ pumpu sem geymist í utanyfirhlífinni
  • Viðgerðarstett fylgir
  • Pillow Lock™ kerfi sem festir Sea To Summit kodda við dýnuna

Stærðir

Lengd: 184cm
Breidd: 55cm
Þykkt: 6,3cm

Þyngd: 845g

R – staðall: 4

Sea Mat Ins Air Comfort Plus Regular Red
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more