Netverslun

Compression Sack þurrpokarnir frá Sea To Summit henta í öll ferðalög. Þeir eru einstaklega sterkir og með vatnsheftandi ytra lagi. Festingar utaná pokanum halda svo öllu á sínum stað. Fáanlegir í stærðum S (10l.), M (15l.)og L (20l.).

Helstu eiginleikar:

  • Vatnshindrandi 70D nælon
  • Styrkingra á öllum slitflötum
  • Handfang á botninum
  • Langar ólar
  • Dragbönd í toppstykkinu

Stærð:  18 x 40 cm
Þyngd: 128 gr

Sea To Summit Compression þurrpoki 10L
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more