Netverslun

Compression Sack þurrpokarnir frá Sea To Summit henta í öll ferðalög. Þeir eru einstaklega sterkir og með vatnsheftandi ytra lagi. Festingar utaná pokanum halda svo öllu á sínum stað. Fáanlegir í stærðum S (10l.), M (15l.)og L (20l.).

Helstu eiginleikar:

  • Vatnshindrandi 70D nælon
  • Styrkingra á öllum slitflötum
  • Handfang á botninum
  • Langar ólar
  • Dragbönd í toppstykkinu

Stærð:  18 x 40 cm
Þyngd: 128 gr

Brand

Sae Tosummit

Sea To Summit Compression þurrpoki 10L
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more