Netverslun

Þú getur ekki bætt "Sea to Summit Ultra-Sil þurrpoki 8L" við í körfuna, því varan er ekki til á lager.

Sea To Summit Big River Dry Bag þurrpoki. Einstaklega sterkur og örflugur þurrpoki sem er hannaður fyrir mjög kröfuharðar og krefjandi aðstæður. Þessi er sérstaklega hannaður fyrir vatnasportið!

Helstu eiginleikar:

  • 600D, með TPU filmu. 10.000ml vatnsvörn
  • Lekalaus TPU „roll top“ lokun með sérstakri læsingu sem tryggir vatsnþéttingu
  • Endingargott UV þolið PVC frítt efni sem þolir kulda vel
  • Högg og rispiþolið efni
  • Sporöskjulaga, rúllar síður
  • Lokunarsmella með pinnum úr ryðfríu stáli
  • Lykkjur fyrir festibönd
  • Hvítt innstalag, innihaldið sést betur
  • Ekki ætlað til notkunar undir vatnsyfirborði

Stærð: 11 x 17 x 39 cm / 13 x 21 x 44 cm / 15 x 23 x 51 cm / 17 x 27 x 60 cm / 21 x 33 x 70 cm / 25 x 38 x 85 cm
Rúmmál: 5 L / 8 L / 13 L / 20 L / 35 L / 65 L
Þyngd: 96 gr / 106 gr / 128 gr / 184 gr / 239 gr / 293 gr

Stærð

5L, 8L, 13L, 20L, 35L, 65L

Brand

Sae Tosummit

Sea To Summit River þurrpoki 5-65L
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more