Þú getur ekki sett þetta magn af vörunni í körfu — við eigum 1 á lager, en þú ert með 1 í körfunni þinni. Skoða körfu
✕
Sea To Summit Poncho 15D regnslá. Gerð úr 15D Nano Ultra-Sil vatnsheldu efni með limdum saumum. Hentar einstaklega vel við heitar aðstæður þar sem hefðbundinn hlífðarjakki er hreinlega of heitur eða þegar það þarf bara tímabundna hlíf í úrhelli.
Helstu eiginleikar:
- 100% vatnsheldir tvöfaldir límdir saumar
Þyngd: 145 gr
Lengd: 140 cm
Breidd: 118 cm
Efni: 5D Ultra-Sil Nano Fabric