Netverslun

Sea to Summit Ultra-Sil® þurrpoki. Tilvaldir fyrir pakpokan til að halda öllum búnaði eða fötum þurrum á fjöllum eða útilegunni. Vandaðir pokar með límdum þéttum saumum.

Helstu eiginleikar:

  • Ultra-Sil® 30D silikonhúðað og álagsþolið Cordura® nælon efni
  • Ultra-Sil® efnið er með 2,000mm vatnsþol
  • Hypalon rakaheld upprúlluð toppfesting
  • Polyurethane vatnsheldir saumar
  • Styrkingar í saumum á álagssvæðum
  • Pakkast einstaklega vel og eru mjög léttir
  • Hringlaga botn í öllum stærðum
  • Hentar fyrir: bakpokaferðir, hjólaferðir, fjallaferðir, útilegu og ferðalög

*ATH litur gæti verið breytilegur*

Brand

Sae Tosummit

Sea To Summit Ultra-sil þurrpoki 35L
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more
Osprey Daylite waist mittistaska
9. júní, 2020
Sea to Summit Ultra-Sil þurrpoki 20L
11. júní, 2020