*Litur gæti verið breytilegur*
Sea To Summit X-Cup er einfaldur 250ml samanbrjótanlegur ferðabolli sem er hægt að grípa með sér hvert sem er, hvort heldur sé fyrir bakpokaferðina eða vinnuna.
Helstu eiginleikar:
Þyngd: 45 gr
Hæð / dýpt: 7 cm
Þvermál: 9,5 cm