Netverslun

Sea To Summit UltraSil dagpoki 20L. Léttur og lipur bakpoki fyrir allt þetta helsta. Pakkast niður í vasastærð.

 

Helstu eiginleikar:

  • Ultra-Sil 30D siliconized CORDURA® efni fyrir mairi styrk og endingu
  • Styrkingar í axlarólum fyrir meiri þægindi
  • Pakkast einstaklega nétt, kemur í smáum poka með karabínu
  • Tilvalinn sem léttur dagpoki á ferðalaginu

 

Hámarks burðaþol: 7 kg
Stærð: 28 x 20 x 48 cm
Þyngd: 72g

Sea Ultrasil Nano Day Pack Red
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more